Þjónusta og afleysingar
Við bjóðum uppá þjónustu á staðnum í hádeginu, þar sem starfsmaður á vegum okkar sér um að bera fram eða skammtar og gengur frá eftir hádegisverðinn. Einnig bjóðum við upp á heildarlausn í rekstri mötuneyta, afleysingar vegna t.d veikinda eða sumarafleysinga.