Ráðlagður Dagskammtur
Matseðill vikunnar
11. janúar 2021 - 15. janúar 2021
mánudagur
- Ofnristaður þorskfiskur, byggsalat, grænmeti og ostasósa
- Lambakjöt í karrýsósu með hrísgrjónum og grænmeti
- ,,Chana masala“ rótargrænmeti, naanbrauð og sítróna (V)
- Salat með rækjukokteil, papriku, tómötum, sítrónu og þúsundeyjasósu
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar
þriðjudagur
- Keila „oriental“ með kryddgrjónum og steiktu grænmeti
- Kjúklingalæri og leggur ,,piri piri“ með volgu kartöflusalati og maísbaunum
- Sætkartöflu- baunabuff, steikt grænmeti og rósmarínsósa (V)
- Salat með kjúkling, daikon, spergilkáli, ristuðum kasjúhnetum og vinaigrette
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar
miðvikudagur
- Ofnbakaður þorskur á rósmarínpasta, ostasósa og rótargrænmeti
- Nauta burrito með salsa, cheddar, sýrðum rjóma og nachos
- Grænmetisburrito, salsa, jógúrtsósa og nachos (V)
- Mexíkósalat með nautahakki, papriku, tómötum og salsasósu
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar
fimmtudagur
- Pönnusteikt bleikja, mangósalsa, og ristað kartöflusmælki.
- Kalkúnasnitsel, steiktar sætkartöflur, grænmeti og sveppasósa
- Pasta arrabiata með djúpsteiktu blómkáli og hvítlauksbrauði (V)
- Salat með reyktum hægelduðum lax, vorlauk, granat, og lárperumæjó
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar
föstudagur
- Fiskur í beikon- og gráðaostamarineringu , sætkartöflur og grænmeti
- Samloka með rifnu svínakjöti, grillsósa, léttsýrt rauðkál, kartöflubátar og hvítlaukssósa
- Falafelbollur, byggotto, steikt grasker og kóríander mæjó (V)
- Kalkúnasalat með eplum, blómkáli, trönuberjum og hvítlauksvinegrette
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar