Ráðlagður Dagskammtur
Matseðill vikunnar
23. janúar 2023 - 27. janúar 2023
mánudagur
- Fiskibollur, hrísgrjón, karrýsósa og gufusoðið grænmeti
- Nauta stroganoff, kartöflur, blómkál og brauðbolla
- Linsubauna bolognese með pasta og brauðbollu (V)
- Salat með deli koftas bollum, avocado, nachos og kóríanderdressingu
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar
þriðjudagur
- Kryddhjúpuð langa, smjörsteiktar kartöflur og blaðlaukssósa
- Hálfur appelsínukjúklingur, sæt kartafla, rauðlaukur og sveppir
- Kjúklingabaunabuff, steikt grænmeti og sætkartöflusmjör (V)
- Salat með túnfisk, lauk, jalapenio, eggjum og cesarsósu
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar
miðvikudagur
- Ýsa í limesmjöri, steikt grænmeti og hýðiskartöflur
- Spaghetti bolognese, parmesan ostur og hvítlauksbrauð
- Mexíkóskur baunapottréttur með hrísgrjónum og maísflögum (V)
- Salat með kjúklingi, papriku, tómötum, mangó og sætri chilisósu
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar
fimmtudagur
- Langa í karrý með grænmeti og hrísgrjónum
- Hamborgarhryggur, brúnaðar kartöflur, heimalagað rauðkál, grænmeti og rauðvínssósa
- Svartbaunabuff, rauðrófur, búlgursalat og blaðlaukssósa
- Salat með kjúklingabaunasalati, rauðlauk, vínberjum og dressingu
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar
föstudagur
- Bleikja, hvítvínssósa, sólþurrkaðir tómatar, spínat, steikt paprika
- Kalkúnasnitsel, skógarsveppasósa, dillkartöflur og blandað bauna salat
- Indversk vefja, hrísgrjón, eplachutney og steikt grænmeti (V)
- Salat með rækjum, sýrt fennel, paprika, gúrkur og chili mæjó
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar