Ráðlagður Dagskammtur
Matseðill vikunnar
27. júní 2022 - 1. júlí 2022
mánudagur
- Ofnbakaður þorskur, steiktar kartöflur, rótargrænmeti og paprikusósa
- Nautapottréttur, piparsósa, smjörsteiktar kartöflur og grænmeti
- Indverskur grænmetispottréttur, kókosbygg og pönnusteikt blómkál (V)
- Blandað ferskt salat með túnfisk, tómötum, vorlauk, parmesan og vinaigrette
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar
þriðjudagur
- Apríkósugljáður fiskur, kryddjurtakartöflur, grænmeti og sósa
- Úrbeinuð kjúklingalæri með spínati, fetaosti, sætum kartöflum og ofnbakað grænmeti
- Deli kofta bollur, túrmerik- hrísgrjón, grænmeti og hvítlaukssósa (V)
- Ferskt salat með kjúkling, confit tómötum, kínóa, og sítrónu vinaigrette
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar
miðvikudagur
- Þorskur í raspi, soðnar kartöflur, sérlagað remúlaði, hrásalat og lauksmjör
- Hægeldaður BBQ grísahnakki, kartöflugratín, ristað rótargrænmeti og rjómasinnepssósa
- Gratinerað eggaldin, ristað smælki, grænmeti og hvítlauksbrauðbollur (V)
- Lambhagasalat með djúpsteiktu blómkáli, fetaosti, agúrku, kasjúhnetum og léttri jógúrtdressingu
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar
fimmtudagur
- Bakaður fiskur, hrísgrjón, gulrætur, blómkál og tómat chillisósa
- Kjötbollur í brúnni sósu, kartöflumús, gulrætur, grænertu og rabarbarasulta
- Tortillur með linsubaunum, hrísgrjón, maísbaunir og jógúrtsósa (V)
- Spínatsalat með sesamkjúkling, appelsínu, marineraðri papriku og brauðteningum
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar
föstudagur
- Karfi í capers- hvítlaukssmjöri með steinseljukartöflum, grænmeti og ólífum
- Hálfur kjúklingur, kartöflubátar, kjúklingasósa og hrásalat
- Penne pasta með basilpestó, grænmeti og grillað brauð (V)
- Salat með eggjum, avocado, edamame baunum, brokkolí og chipotle dressingu
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar