Ráðlagður Dagskammtur
Matseðill vikunnar
16. maí 2022 - 20. maí 2022
mánudagur
- Ofnbakaður þorskur, kartöflusmælki, blómkálsmauk og ristað grænmeti
- Svínakjöt í grænu karrý, bambus, strengjabaunir, paprika og hrísgrjón
- Deli koftas bollur í tikka masala, blönduðum hrísgrjónum og steiktu grænmeti (V)
- Ferskt salat með ,,spicy“ túnfisk, avocado, maísbaunum og sýrðum rjóma
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar
þriðjudagur
- Steikt langa, lemongrass sósa, blaðlauks-kartöflusalat og marineraðir kirsuberjatómatar
- Beinlaus kjúklingalæri í rauðu pestó með döðlum, grænmeti og dillkartöflum
- Bakað blómkáls ,,pizziola“, tómatar, ostur og hvítlauksbrauð (V)
- Salat með eggjahræru, beikoni, steiktu brokkólí og sinnepsdressingu
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar
miðvikudagur
- Ofnbakaður lax með mangógljáa, blönduðum villigrjónum, steiktu grænmeti og mangó-rjómasósu
- Kjötbollur í rjómasósu, kartöflur, grænertur, gulrætur og rabarbarasulta
- Gulróta- linsubaunabuff, hvítlaukssósa, kartöflur, kúrbítur og eggaldin (V)
- Kjúklingasalat með mangó, kasjúhnetum og rauðlauksvinaigrette
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar
fimmtudagur
- Fiskur í ,,tapenade“ hjúp, steiktar tímíankartöflur, spínat, rótargrænmeti og köld hvítlaukssósa
- Kjúklingabyssa og leggur í “lemon and herb“ marineringu, sætar kartöflur og grænmeti
- Tortelloni bolognese, tómat-basilsósa, grænmeti og kryddbrauð (V)
- Fersk salat með ristuðum risarækjum, léttsýrðu hvítkáli og sætri chilidressingu
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar
föstudagur
- Soyamarineraður þorskur, piparostasósa, blandað grænmeti og steinseljukartöflur
- Lambalæri, rauðvínssoðsósa, piparrótarkartöflumús og ristað grænmeti
- Svartbaunabuff með hýðishrísgrjónum, grænmeti og appelsínusósu (V)
- Salat með kormakjúkling, cous cous, pekanhnetum og jógúrtsósu
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar