Ráðlagður Dagskammtur
Matseðill vikunnar
18. janúar 2021 - 22. janúar 2021
mánudagur
- Ofnsteiktur fiskur í kryddhjúp með basilkartöflumús og rjómasósu
- Ekta heimilislegur nautapottréttur, kartöflumús og brauðbollur
- Taílenskur grænmetisréttur og blönduð hrísgrjón (V)
- Spínatsalat með túnfisk, ristuðum rauðlauk, kjúklingabaunum og mozzarella
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar
þriðjudagur
- Hrogn og nætursaltaður þorskur, kartöflur, rófur gulrætur, smjör og rúgbrauð
- Skinku og beikonpasta, blaðlaukur ostasósa og hvítlauksbrauð
- Graskersbuff með cous cous og rauðu pestó (V)
- Salat með hvítlaukskjúkling, tómötum, avacado, ólífum og nachos
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar
miðvikudagur
- Smjörsteikt rauðspretta, kartöflur, grænmeti og hollandandaise
- Indverskur ,,kjúklingur 65“ hrísgrjón og grænmeti
- Grænmetis- og baunafylltar paprikur með couscou salati og saffran jógúrt
- Salat með blönduðum sjávarréttum, paprika, vorlaukur og japanskt hvítlauksmajó
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar
fimmtudagur
- Ofnbakaður fiskur með sætkartöflu- graskerssalati og steinseljusósu
- Folaldapiparsteik, grænpiparsósa, bökuð kartafla, aspas og steikt grænmeti
- Spínatlagsagne, ostasósa og hvítlauksbrauð (V)
- Romain salat með sterkum kjúklingavængjum, sellerí og gráðaostasósu
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar
föstudagur
- Þorskhnakki, kryddgrjón, chimichurri sósa og grænmeti
- ,,Street food“ kjúklingatakkó, lárperumauk, pikklað rauðkál, lime og chillimajó
- Gljáð rauðrófa, gulrætur, mynta og balsasamik (V)
- Salat með deli kofta bollum, gúrku, grillaðri papriku og tahinisósu
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar