Ráðlagður Dagskammtur
Matseðill vikunnar
15. ágúst 2022 - 19. ágúst 2022
mánudagur
- Smáfiskibollur með rjómaostafyllingu, grænmeti, hrísgrjón og sweet chili sósa
- Nautapottréttur í rjómalagaðri piparsósu, perlulaukur og kartöflumús
- Indverskur grænmetisréttur ,,korma“, karrýgrjón og flatbrauð (V)
- Salat með rækjukokteil, papriku, agúrku, og hvítvínskokteilsósu
- Hamborgari og franskar / fiskur og franskar
þriðjudagur
- Fiskur í tandoori marineringu, sæt kartafla, grænmeti og naan brauð
- Hálfur kjúklingur í kryddjurtamarineringu, kjúklingasósa, smælki og bakaður rauðlaukur
- Brokkólí-baunabuff, ítölsk tómatsósa, bulgur og blandað grænmeti
- Mexíkó salat, kjúklingur, jalapenio, maísflögur, salatostur og chilidressing
- Hamborgari og franskar / fiskur og franskar
miðvikudagur
- Gratíneraður fiskréttur, kartöflur og grænmeti
- Fylltar grísalundir með döðlum, sólþurrkuðum tómötum og osti, bökuð kartafla og piparostasósa
- Grænmetisfyllt tortellini, rjómasósa og hvítlauksbrauð (V)
- Ferskt salat, grænmetisbuff, mangó, döðlur, vínber og basil-majónesdressing
- Hamborgari og franskar / fiskur og franskar
fimmtudagur
- Bleikja, steiktar kartöflur, grænmeti og fáfnisgrassósa
- Klassískt lasagna, ostasósa og hvítlauksbrauð
- Sveppabollur, hvítlauksbygg, cannelini-baunasalsa og ristað brokkólí (V)
- Salat með kalkún, beikonkurli, eplasalati, sætum kartöflum og trönuberjadressingu
- Hamborgari og franskar / fiskur og franskar
föstudagur
- Ofnsteiktur fiskur, grænmetisgratín, kartöflur og hvítvínsrjómasósa
- Kjúklingaborgari, beikon, svissaður laukur, hvítlauks-majó og kartöfluflögur
- Grænmetisborgari, teriaky, steiktur ananas, tómatur og sætkartöflufranskar
- Spínatsalat, hvítlaukspasta, ólífur, spergilkál og kryddjurtaolía
- Hamborgari og franskar / fiskur og franskar